Forysta og samskipti

 

Forysta og allt sem tengist forystu er ástríða okkar ásamt samskiptum því þau eru samofin faglegri forystu. Við vinnum náið með einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum við að veita árangursríka forystu á öllum sviðum.

Við leggjum áherslu á fagmennsku, gleði og heilindi og þannig verður leið okkar bæði farsælli og ánægjulegri.

Að lifa og leiða með hjartanu

Einstaklingar og fyrirtæki víða um heiminn nýta sér Heartstyles aðferðafræðina til að ná árangri og til að tryggja farsæld starfsfólksins. Heartstyles er í boði sem forystuþjálfun fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Heartstyles snýst bæði um persónulega þróun einstaklinga og vöxt fyrirtækisins, og að skapa öflugri menningu. 

Forystuþjálfun – Fyrirtæki og stofnanir

Farsæl forysta hjálpar okkur að ná settum markmiðum. Við höfum áralanga reynslu af forystu- og stjórnendaþjálfun. Í boði eru ýmsar leiðir. 

Forystuþjálfun – Einstaklingar

Farsæl forysta hjálpar okkur að ná settum markmiðum. Við höfum áralanga reynslu af forystu- og stjórnendaþjálfun. Í boði eru ýmsar leiðir. 

Senda skilaboð

14 + 15 =

Forysta og samskipti
Sími: 822 8761
fos@forystasamskipti.is